MJÓLKURSÚKKULAÐI MEÐ KARMELLU
Lie Gourmet
Fallegt súkkulaði handa þeim sem þér þykur vænt um. Frábær gjöf fyrir sælkera. 60gr.
Ingredients: Cocoa butter (27%), sugar, whole powdered milk, cane sugar, cocoa mass (11%), caramel cubes: (sugar, glucose syrup, milk (condensed), vegetable oil (palm), butter, natural vanilla flavor, antioxidant: soy lecithin, salt), skimmed milk powder, caramelized sugar, antioxidant: soy lecithin, spices, flavourings. May contain traces of almonds, milk, nuts, grain, soy.
Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl og eru vörurnar framleiddar í Frakklandi. Vörurnar eru einungis unnar úr fyrstaflokks hráefni og enginn aukaefni. Allar umbúðir eru úr endurunnum efnum.