SULTA MEÐ APPELSÍNU, SÍTRÓNU OG GRAPE
1.490 kr

Fersk og bragðgóð frönsk sulta sem er frábært á brauðið, kexið og með ostum. Frábær gjöf fyrir sælkera. 370gr. Glúteinlaust.

 Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl og eru vörurnar framleiddar í Frakklandi.  Vörurnar eru einungis unnar úr fyrstaflokks hráefni og enginn aukaefni.  Allar umbúðir eru úr endurunnum efnum.  

Ingredients: Cane sugar, fruits (orange (40%), lemon (5%), grapefruit (4%)), gellingagent: fruit pectin. May contain traces of nuts. Prepared with 51g of fruits per 100g.