HÁRNÆRING  - CAMOMILE OG SEA BUCKTHORN
HÁRNÆRING  - CAMOMILE OG SEA BUCKTHORN HÁRNÆRING  - CAMOMILE OG SEA BUCKTHORN
5.600 kr

Humdakin hárnæringin er sulfate og silicone laust.  
í hárnæringunni er macadamia olía, shea butter, vitamín E, kókosolía, shea buckthorn og camomile.  Hárið verður silkimjúkt en næringin þyngir hárið ekki. Hveiti prótein sér til þess að sjampóið fer langt inn í hárið og gefur því vörn. Hárið verður  mjúkt og glansandi.  Tilvalið fyrir allar hártegundir til daglegrar notkunnar.  500ml.


Humdakin er danskt vörumerki sem sérhæfir sig í náttúrulegum vörum fyrir heimilið.  Vörurnar eru lífrænar og án aukaefna. Textílinn er gerður úr GOTS vottuðum bómull og heimilisvörurnar eru án parabena, litaefna og eru með náttúrulegan ilm. Humdakin viðarvörur eru handgerðar úr  lífrænum bambusvið.