SALT MEÐ ROSMARY, PAPRIKU OG CHILI / KVÖRN
Lie Gourmet
Fullkomið fyrir rautt kjöt, kjúkling, rótargrænmeti og á bakaðar karftöflur. Frábær gjöf fyrir sælkera. 230gr.
Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl og eru vörurnar framleiddar í Frakklandi. Vörurnar eru einungis unnar úr fyrstaflokks hráefni og enginn aukaefni. Allar umbúðir eru úr endurunnum efnum.