ILMKERTI - MANOV
ILMKERTI - MANOV ILMKERTI - MANOV
5.100 kr
Manov er sætur ilmur, eins og fersk blóm í nýþrifnu heimili.  Lyktin er mild en endist samt vel.      Kertið er 100% lífrænt og brennur í 55 klukkutíma. 210 gr.