HANDSÁPA - ELDERBERRY OG BIRCH
Verzlunarfélagið


Mildur handsápa með Elderberry og birki. Elderberry hefur góð áhrif á húð sem er að eldast og birkið róar, sefar og er bjúglosandi. Hann inniheldur macadamia olía, shea butter og apríkosuolíu sem hjálpa til með að mýkja og verja hendurnar. Góð fyrir hendurnar og náttúruna. 300ml
Humdakin er danskt vörumerki sem sérhæfir sig í náttúrulegum vörum fyrir heimilið. Vörurnar eru lífrænar og án aukaefna. Textílinn er gerður úr GOTS vottuðum bómull og heimilisvörurnar eru án parabena, litaefna og eru með náttúrulegan ilm. Humdakin viðarvörur eru handgerðar úr lífrænum bambusvið.