KÓKÓS STYKKI
KÓKÓS STYKKI KÓKÓS STYKKI
920 kr

Dúnmjúkur kókos húðaður með mjólkursúkkulaði, fullkomið með kaffibollanum.  Frábær gjöf fyrir sælkera. 70gr.  Glútenlaust.

Ingredients: sugar, desiccated coconut 25%, glucose syrup, milk chocolate 10% (sugar, whole milk powder, cocoa butter, cocoa mass, emulsifier: soya lecithin, natural vanilla flavor. Contains min. 30% cocoa solids), white chocolate (sugar, whole milk powder, cocoa butter, emulsifier: soya lecithin, natural vanilla extract. Contains min 26% cocoa solis), honey, gelatin, almond flavor.

Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl og eru vörurnar framleiddar í Frakklandi.  Vörurnar eru einungis unnar úr fyrstaflokks hráefni og enginn aukaefni.  Allar umbúðir eru úr endurunnum efnum.