CRÉME DE CARMEL - KARMELLUSÓSA
1.690 kr

Dún mjúk karmellusósa með sjávarsalti.  Góð á ísinn , kökuna og pönnukökurnar.  Frábær gjöf fyrir sælkera. 270gr. Glúteinlaust.

Ingredients: Sugar, cream (milk), glucose, butter (milk), sea salt (1,3%), stabilizer: xanthan gum, conervative (potassium sorbate, antioxidant: vitamin.

Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl og eru vörurnar framleiddar í Frakklandi.  Vörurnar eru einungis unnar úr fyrstaflokks hráefni og enginn aukaefni.  Allar umbúðir eru úr endurunnum efnum.