ILMKERTI - YUCCA
Verzlunarfélagið
Yucca er lyktin af sunnudagsmorgni, hreinum þvotti og morgungolunni. Lyktin er hrein en ekki yfirþyrmandi. Kveiktu á þessu kerti þegar þú ert búin að þrífa, átt von á gestum eða þegar þú vilt dekra við þig. Kertið er 100% lífrænt og brennur í 55 klukkutíma. 210 gr.