HANDÁBURÐUR - CHAMOMILE OG SEA BUCKTHORN
HANDÁBURÐUR - CHAMOMILE OG SEA BUCKTHORN HANDÁBURÐUR - CHAMOMILE OG SEA BUCKTHORN
2.600 kr

Mildur handáburður með Kamillu og Sea buckthorn. Handáburðurinn mýkir og róar hendurnar. Hann inniheldur macadamia olía, shea butter og apríkosuolíu sem hjálpa til með að mýkja og verja hendurnar. Gengur hratt og vel inn í húðina. Góður fyrir hendurnar og náttúruna. 60ml.

Humdakin er danskt vörumerki sem sérhæfir sig í náttúrulegum vörum fyrir heimilið.  Vörurnar eru lífrænar og án aukaefna. Textílinn er gerður úr GOTS vottuðum bómull og heimilisvörurnar eru án parabena, litaefna og eru með náttúrulegan ilm. Humdakin viðarvörur eru handgerðar úr  lífrænum bambusvið.